
Swegon Gold
21. júní 2009
Fyrirtækin PM-Luft og Stifab Farex sameinuðust í byrjun árs 2005 undir nafninu Swegon. Framleiðsluvörur þessara tveggja fyrirtækja og þekkingarsvið starfsmanna þóttu falla vel saman og því bætir sameiningin þjónustu þeirra beggja í nýju félagi.

Synco 100
21. júní 2005
Varmi hefur síðasta árið verið að selja nýja framleiðslulínu af stjórnstöðvum fyrir loftræsi-, hita- og kælikerfi sem heitir Synco.