Fyrri mynd
Nsta mynd
Ok
Velkomin vef Varma. Vi notum vefkkur (e. cookies) til ess a bta upplifun na og greina umfer um suna.
Me v a nota vefsuna samykkir notkun vefkkum og skilmla okkar.
20070605005705437.jpg 20070605005803478.jpg 20070605005639192.jpg 20070605005723851.jpg 20070605005751158.jpg 20070605005652803.jpg
 

Fagmennska

Góð þjónusta

 

Opið virka daga

9-12 / 13-17

Fyrirtækið

Fyrirtækið Varmi ehf. var stofnað árið 1963 með það að markmiði að flytja inn og bjóða til sölu tæknibúnað og tæknilausnir á loftræsikerfum, hitakerfum og kælikerfum fyrir allar tegundir bygginga sem og ýmis sérkerfi. Má þar nefna heimili, skóla, skrifstofur, sjúkrahús, iðnaðarhúsnæði, verslunarhús, verksmiðjur, fiskþurrkklefa, tölvurými o.fl.

Sala og ráðgjöf við kaup á stjórntækjum og stjórnkerfum fyrir loftræsikerfi hefur ætíð verið sérgrein fyrirtækisins, allt frá einföldum stýringum fyrir hitakerfi upp í flókin hússtjórnarkerfi. Starfsmenn búa yfir sérþekkingu á þeim búnaði sem í boði er og veita aðstoð við tækjaval. Auk þessa bjóðum við nú til sölu tilbúin stjórnkerfi með rafskápum.

Varmi hefur á fimm áratugum byggt upp sérþekkingu á sínu tæknisviði og myndað traust viðskiptasambönd við marga þekkta og öfluga erlenda framleiðendur. Við getum því hæglega hannað heildarlausnir og veitt ráðgjöf um notkun þess búnaðar sem við bjóðum.

Starfsmenn Varma eru:

 
VARMI EHF LAUGAVEGI 168 PO.BOX 5254 125 REYKJAVÍK SÍMI: 551 7560 FAX: 5624110 varmi@varmi.is